ErlentFréttirFjögurra og eins árs gamlar stúlkur í lífshættu

Ritstjórn Fréttatímanns3 dagar síðan3 min

 

Upplýsingar frá Landspítalanum í Oslo segja að ástand stúlknanna sé enn óbreytt og þeirra óbreytt og eru þær enn í lífshættu, segir Anita Hermandsen, yfirmaður lögreglustöðvarinnar í Tromsø um hið hrikalega mál sem kom upp á mánudagskvöld.

Eins og áður hefur verið greint frá, þá var um að ræða að konu og þremur dætrum hennar var bjargað, meðvitundarlausum úr sjónum við Fagereng í Tromsö. Þær fundust 8 til10 metrum frá landi og var skyndihjálp veitt á staðnum áður en þært voru fluttar á aðal sjúkrahús Norður Noregs í Tromsø.

Auglýsing

Sama kvöld var staðfest að elsta stúlkan, sjö ára, hefði látist og konan lést svo um nóttina og enn eru systurnar sem eru fjögurra og eins árs gamlar  í lífshættu. Atvikið í Tromsö er rannsakað sem sakamál þar sem móðir stúlknanna þriggja var ákærð fyrir morð og tilraun til morða.

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun. 

Kona og sjö ára stúlka eru látin, móðirin ákærð fyrir morð

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.