FréttirInnlentHellisheiðin lokuð vegna umferðarslyss

Ritstjórn Fréttatímanns3 dagar síðan1 min

 

Hellisheiðin verður lokuð til vesturs í allt að tvær klukkustundir vegna áreksturs þriggja bíla. Hjáleið er um Þrengsli. Að sögn lögreglu slasaðist enginn alvarlega.
Vetrarfærð er á landinu öllu og hálka og snjóþekja er á flestum vegum. Éljagangur er víða á landinu og þungbúið veður víða.

Ritstjórn Fréttatímanns

Fréttatíminn er óháður miðill.

Má bjóða þér að styrkja óháða blaðamennsku?

Hefur þú áhuga á að hjálpa Fréttatímanum að vaxa og dafna?
Með því að styrkja Fréttatímann stuðlar þú að frjálsri og óháðri umfjöllun.

Styrkir fara í gegnum örugga greiðslusíðu hjá Paypal og er í bandarískum dollar.